Til baka
Þetta glæsilega teskeiðarsett er nýjung í einu þekktasta safni Georg Jensen: Cobra. Hugmyndafræði hönnuðarins Constantin Wortmann um að aldrei megi taka hönnun of alvarlega endurspeglast í öllum verkum hans, þar á meðal í nýjustu útvíkkun hans á Cobra safninu. Öldur og mýkt er einkenni í hönnunin hans og einkennir það einmitt hnífapörin. Hnífapörin eru létt og liggja einstaklega þægilega í hendi.
Þetta sett samanstendur af 4x teskeiðum
Teskeiðarnar eru úr glansandi ryðfríu stáli.
Má þvo í uppþvottavél en við mælum með handþvotti.