Til baka
Cobra kertastjakarnir frá Georg Jensen eru hér komnir í svartri útgáfu. Cobra vörurnar hafa notið mikilla vinsælda síðan þær komu fyrst árið 2008.
Stílhreint, fágað og tímalaust útlit gerir það að verkum að stjakarnir passa inn á öll heimili og hægt að nota þá við hin ýmsu tilefni.
Stjakarnir koma tveir saman í gjafaöskju.
Hönnun: Constantin Wortmann, 2008
Stærð: 20 x 8 x 9 cm.
Sjakarnir eru fáanlegir í fleiri stærðum og gerðum.