Til baka
Cabernet serían frá Holmegaard er klassísk og er á mörgum heimilum er hin vinsæla sería notuð bæði dagsdaglega og við fínni tækifæri.
Holmegaard er framandi framleiðandi og hönnuður á einstökum glervörum og býr yfir ástríðu fyrir gler handverki og er Cabernet serían frábært dæmi um það.
Vínglösin eru létt í hendi og munu auka verulega upplifunina af víninu, borðhaldinu. Glösin eru hönnuð til að ýta undir bragð- og ilmblæ vínsins.
Peter Svarre er hönnuður seríunar en hannaði hann línuna til að kalla fram tóna og blæbrigði vínsins. Í Cabernet seríunni finnur þú glös fyrir mismunandi víntegundir sem og glös fyrir kampavín, bjór, snaps og vatn.