Til baka
Með Brus kolsýrutækinu getur þú minnkað plastnotkun á heimilinu til muna. Þú notar flöskuna sem fylgir með til að útbúa kolsýrt vatn eða sódavatn eftir smekk.
Hönnun tækisins var í höndum hönnuðarins Sören Refsgaard, en hún byggir á sílínder forminu sem hefur einkennt hönnun Stelton allt frá upphafi. Ofan á tækinu er hnappur, en honum er snúið til hægri að að ákvarða kolsýrumagn, en til vinstri til að losa flöskuna frá tækinu.
Hönnunin er stílhrein og fólk þarf ekki að fela þetta glæsilega tæki inni í skápum. Flaskan fylgir með, en einnig er hægt að fá aukaflöskur.
- Minnkaðu plastnotkun.
- Gerðu sódavatn eða kolsýrt vatn heima.
- Stillir kolsýrumagn eftir smekk.
- Glæsileg dönsku hönnun.
Lengd: 22cm
Hæð: 42cm
Breidd: 11,5cm