Til baka

Kay Bojesen var silfursmiður sem að lærði á verkstæði Georg Jensen í Kaupmannahöfn. Eftir að hafa starfað við greinina í nokkur ár í Þýskalandi og Frakklandi ákvað hann að breyta til og fór að vinna með tré. Hann er í dag einn af allra þekktustu hönnuðum sem Danir hafa alið af sér og þá einkum fyrir tréfígúrur sínar sem margir þekkja.

Rosendahl keypti framleiðsluréttinn af Kay Bojsen vörunum árið 1990.

Fallega brúðarparið er hannað í anda fígúranna sem Kay Boyesen hannaði. 
Stytturnar eru úr FSC-vottuðu beiki.

Stærð: 12 cm

Brúður - lítil

rod40976

8.950 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.