Til baka
Almugaarden var stofanð af sjálf-lærða Michael Christensen á 20.öld og var hann einn af fyrstu sælgætisframleiðendum í Danmörku. Þegar Michael leitaði af stað fyrir fyrst verksmiðjuna, varð lítið, rautt og hvítur timburbær fyrir valinu sem hét Almuegaarden.
Litla sælgætisverksmiðjan framleiddi allar klassísku tegundir af sælgæti og þar á meðal nýjar tegundir sem viðskiptavinir óskuðu eftir. Allt sælgæti var framleitt með hefbundnu handverki og handknúnum vél og enn þann daginn í dag er allt þeirra sælgæti en framleitt á saman hátt.
Almugaarden hefur með hjálp þriggja kynslóða Christensen fjölskyldunnar orðið einn þekktasti framleiðandi heims á handgerðu hágæða sælgæti.
Bragð: Bláber
Þyngd: 125gr