Til baka
Fallegt viðar-marmarabretti frá Be Home. Be Home tók til starfa árið 2005 og er leiðarljós þeirra að bjóða upp á einstakar, handgerðar og sjálfbærar vörur. Sérhver vara frá Be Home er handunnin sem gerir hverja vöru einstaka.
Marmarabrettin er unnin úr marmara frá Uttar Pradesh á Indlandi. Brettin eru endingargóð og eftirminnileg þar sem hvert eintak segir sína sögu,
Þvermál: 28 cm
Hæð: 1,5 cm
Brettin má aðeins handþvo með mildri sápu.
Brettin mega ekki liggja í vatni í langan tíma.