Til baka
Fullkomnaðu uppáhalds köku- og brauðuppskriftirnar þínar með þessu hagnýta ferhyrnda brauðformi. Klassíska lögunin tryggir fallega útkomu, á meðan hitauppþolin sílikonhandföng gera það öruggt og auðvelt að færa formið inn og út úr ofninum með ofnhönskum. Formið er með viðloðunarfrírri PFOA (eiturefnalausri) húðun sem kemur í veg fyrir að bakstruinn þinn festist við formið. Formið er úr karbonstáli og þolir hita upp að 260°C.
Gætið þess að nota ekki stáláhöld með forminu, því au geta eyðilegt húðunina á því. Við mælum frekar með áhölfum úr silikoni, plasti eða tré.
Lengd: 30cm
Breidd: 12cm
Dýpt: 8cm