Til baka

Eldhúsvog með hertu gleryfirborði í fallegum latte lit, sem sameinar nútímalega hönnun og hámarks nákvæmni þegar þú þarft að mæla hráefni í uppáhalds uppskriftirnar þínar. Eldhúsvogin getur vegið allt að 10 kg með 1 gramms millibili og má greinilega lesa mælingarnar á stafrænum LED skjá vogarinnar.

Þú getur skipt á milli mismunandi mælieininga (gr, lb, oz og ml). Innbyggða "tare" aðgerðin gerir þér kleift að endurstilla vogina eftir að ílát hefur verið sett á hana, þannig að þú getur auðveldlega mælt hráefni án þess að þurfa að hugsa um þyngd ílátsins. Á voginni er sjálfvirkur slökkvari sem hjálpar til við að spara rafhlöðuna ef vogin er ekki notuð í smá stund. Innbyggða rafhlaðan getur varað í allt að 130 mínútur af virkri notkun eða 130 daga biðtíma og er fljóthlaðin með meðfylgjandi USB-C snúru.

Mette Blomsterberg er einn fremsti bakari dana og hefur hún til að mynda slegið í gegn með þáttum sínum "Det Søde Liv" sem voru sýndir á Rúv. 

Hún gaf út sína eigin vörulínu fyrir nokkrum árum og hefur línan vaxið hratt, enda um afar skemmtilegar og góðar vörur að ræða.
-15%
Tilboð

ELDHÚSVIGT LATTE - BLOMSTERBERG

foh55590

Vörumerki: Blomsterberg

Flokkur:Eldhúsvigtar


7.950 kr.

6.758 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.