Til baka

Þessi blómapottur frá Eva Solo er skemmtilegur fyrir þá sem vilja fegra heimilið sitt með lifandi plöntum. BLómapotturinn er úr keramik og kemur með leðuról sem notuð er til að hengja pottinn upp. Blómapotturinn er sjálfvökvandi. Inni í pottinum er plastbolli, sem plantan er sett í. Þessi plantbolli nær hins vegar ekki alveg niður í botn á pottinum, heldur er sett vatn undir hann og úr bollanum nær nælonþráður ofan í vatnið. Í gegnum þennan nælonþráð getur plantan sogið til sín vatn og því er ekki þörf á að vökva hana eins of og ella.nþráður sem nær allveg niður í botninn þar sem vatnið er sett áður en plantan er sett í. Blómapotturinn er 16cm á hæð og 15cm í þvermál.
-15%
Tilboð

BLÓMAPOTTUR HANGANDI - GRÁR

eva40120

Vörumerki: Eva Solo

Flokkur:Blómapottar


9.570 kr.

8.135 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.