Til baka
Vörurnar frá Christian Bitz hafa notið mikilla vinsælda í Skandinavíu og við erum stolt af því að geta boðið upp á þessar fallegur vörur. Bitz er næringarfærðingur og byggir hugmyndafræði hans á að fólk njóti þess að borða góðan og heilsusamlegan mat. Bitz vörunnar eru framleiddar úr sérstökum leir sem gerir hvern hlut einstakann.
Glösin tilheyra kristalseríu frá Bitz. Glösin eru unnin úr algjörlega gegnsæum og náttúrulegum kristal.
Stærð: 8,5cm / 25 cl
Glösin mega fara í uppþvottavél en ráðlagt er að þvo þau á stuttu prógrammi og lágum hita.