Til baka
Vörurnar frá Christian Bitz hafa notið mikilla vinsælda í Skandinavíu og við erum stolt að því að geta boðið upp á þessar fallegu vörur.
Serían Organic by Bitz/Södahl býður upp á hágæða vörur úr 100% lífrænum bómull.
Servíetturnar koma tvær saman í pakka og mega fara í þvottavél við 40°C.