Til baka
Bernadotte vörurnar voru upphaflegar hannaðar af Sigvard Bernadotte en eftir að hann lést árið 2002 hefur hönnunarteymi Georg Jensen unnið með formið og nú árið 2019 kom frá þeim þessi fallegi kökuspaði.
Stærð: 22,5 cm.
Efni: Ryðfrítt Stál - má ekki fara í uppþvottavél