Til baka
Prins Sigvard Bernadotte (1907 - 2002) útskrifaðist frá Konunglega Listaháskólanum í Stokkhólmi árið 1929. Undir áhrifum Gunnars Asplund hannaði hann Bernadotte línuna í samstarfi við Georg Jensen, upphaflega í silfri en hún er nú fáanleg í stáli.
Servéttuhringirnir koma tveir saman í gjafaöskju.
Stærð: 4 cm