Til baka
Sænski prinsinn Sigvard Bernadotte var einn af fyrstu hönnuðum Georg Jensen. Verk Bernadotte einkennast af klassískri og fágaðri hönnun sem ávallt skal vera hagnýt. Verk hans fyrir Georg Jensen eru orðin tímalaus og klassísk.
Efni: Ryðfrítt stál með spegilpússaðri áferð.
Hæð: 30 cm.