Til baka
Bakpokinn er hannaður með þægindi og endingu í huga, svo hann hentar frábærlega í leikskóla, skóla og vinnu. Hann rúmar allt að 14” fartölvu eða spjaldtölvu og er með sterkan málmrama sem heldur toppnum opnum í fullri stærð fyrir auðvelda notkun. Bakpokinn er prýddur fallegu Magnólíu-mynstri.
- Hrindir frá sér vatni og óhreinindum
- Handföng með smellulásum
- Stillanlegar og bólstraðar ólar
- Tvíhliða rennilás
- Stífur málmrammi heldur toppnum full-opnum
- Stór innri vasi sem rúmar 14” fartölvu eða spjaldtölvu
- Endingargóðar, bómullarstyrktar innri saumar
- Rúmgóð hólf og vasar að innan
Stærð: 25 x 38 x 16,5 cm