Til baka
Þessi fallegi bakki kemur úr verksmiðju sænska framleiðandans ERNST. Fatið er tilvalið að bera fram salat eða setja ávexti í en okkur finnst einstaklega fallegt að nýta bakkann fyrir sem skrautbakka undir kerti, og nýta bakkann undir aðventukertastjakann.
Allur leirbúnaður frá Ernst má fara í ofn og örbylgjuofna sem gerir það að verkum að einnig má nóta bakkann sem eldfastmót.
Þvermál: 25 cm
Hæð: 5.5 cm
Þó er bent á að ef diskur/skál hefur verið í ísskápnum er ekki ráðlagt að setja hana beint inn í sjóðandi heitan ofn.