Til baka
Þessi fallegi bakki kemur úr verksmiðju sænska framleiðandans ERNST. Bakkinn er tilvalin til að bera fram morgunmat og nota til geymslu á t.d. baðherberginu, á skrifborðið eða stofuborðið en okkur finnst einstaklega fallegt að nýta bakkann fyrir sem skrautbakka undir kerti, og nýta bakkann undir aðventukertastjakann.
Þvermál: 35 cm
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.