Til baka
Bakkarnir frá Cooee eru fáanlegir ferkantaðir og hringlóttir. Þeir henta vel til undir vasa og kertastjaka eða eitthvað allt annað, eins og til dæmis olíu og krydd í eldhúsinu.
Bakkarnir eru úr stáli sem er svo dufthúðaðir sem skapar mjúkt yfirborð.
Mál:: 32 x 25 cm