Til baka
Bakkaborð sem þetta hafa notið mikilla vinsælda uppá síðkastið, enda fer lítið fyrir þeim og hægt er að nota það til að skreyta heimilið. Margir kjósa að nota það sem borð, á meðan aðrir vilja nota það undir skrautmuni.
Borðplatan á borðinu er í raun bakki, sem hægt er að taka úr borðinu og nota sem bakka.
Borðið er úr svartlituðu stáli
Hæð: 45 cm Þvermál: 40 cm