Til baka
Þessi baðvigt er úr 8mm þykku öryggisgleri með LCD skjá.
Vigtin mælir frá 0-150kg og sýnir þyngd með 100 gr. millibili. Vigtin gefur frá sér viðvörunarhljóð ef batterýið er að klárast eða ef sett er of mikil þyngd á hana.
Slekkur á sér sjálf eftir notkun.