Til baka
Þessi baðvigt kemur frá breska framleiðandanum Salter, en Salter hefur framleitt heimilistæki allt frá árinu 1760.
Þessi vigt er meira en bara baðvigt, því að hún getur reiknað út ýmsa mælanlega þætti líkamans. Má þar nefna:
- Þyngd
- Fituprósentu
- Líkamsþyngdarstuðul (BMI)
- Vökva í líkamanum
- Vöðvamassa
- Hefur minni fyrir 12 notendur
- Vigtin úr úr styrktu gleri.
- Stór og auðlesanlegur skjár.
Mesta þyngd: 200kg
Vigtin notast við 3x AAA rafhlöður (fylgir ekki)