Til baka
Þessi baðsloppur kemur frá danska framleiðandanum Södahl. Sloppurinn er í hinum fullkomna danska stíl, sem einkennir Södahl vörurnar. Sloppurinn er úr 80% bómull/20% pólýester. Bómullinn í sloppnum er OEKO-TEX vottuð, sem vottar að hún er framleidd með sjálfbærum hætti.
Slopparnir koma í nokkrum mismunandi litum og í tveimur stærðum.
Stærð: S/M