Til baka
Þessi baðbursti er partur af spaseríunni Inu frá danska framleiðandanum Zone. Burstinn er gerður úr ljósu beyki og náttúrulegum hárum. Hann er afar mjúkur og þægilegur í notkun. Burstinn er með stuttu skafti og leðuról á endanum svo auðvelt sé að hengja hann upp.
Lengd: 18,4cm