Til baka
Þessi ausa er með króki á endanum. Það kemur í veg fyrir fyrir að hún renni ofan í pottinn, og einnig er hægt að nota krókinn til að henga ausuna upp á slá þegar hún er ekki í notkun.
Ausan er úr ryðfríu stáli
Lengd: 27,5cm
Þvermál: 7cm
Þessi vara kemur frá þýska framleiðandanum Rösle, sem framleitt hefur hágæða eldhúsöld í yfir 80 ár.