Til baka
Kökuhnífur í stíl við hnífapörin frá Arne Jacobsen. Hnífinn er einnig hægt að nota sem spaða. Kemur í fallegri gjafaöskju.
Arne Jacobsen er einn af þekktustu hönnuðum Evrópu. Hnífapörin hannaði hann á gullaldarárunum eftir seinni heimstyrjöldina og eru þau enn þann dag í dag jafn tímalaus og þá.
Hönnun: Arne Jacobsen, 1957.
Efni: Ryðfrítt stál, 18/8.