Til baka

Einstaka og fjölhæfa hrærivélin frá Ankarsrum er sannkölluð eldhúsprýði. Vélarnar hafa verið framleiddar í Svíþjóð síðan 1940 og eru sérlega vandaðar og endingargóðar.

 

Ankarsrum vélin er mun öflugri en við eigum að venjast eða 1500w og er mótorinn staðsettur í botni vélarinnar sem gerir hana stönduga á borði á meðan hún getur hnoðað deig sem er allt að 5kg (7L).

 

Vélinni fylgir fjöldinn allur af fylgihlutum sem gera baksturinn enn skemmtilegri og auðveldari. Vélin sér um að hnoða, hræra og þeyta eftir því sem hentar og fylgja góðar leiðbeiningar með. Þá fylgir einnig vönduð matreiðslubók en einnig má finna fjölbreytt úrval uppskrifta á heimasíðu Ankarsrum. 

 

Fylgihlutir:

-       Stál skál

-       Deig rúlla og sleikja

-       Deig krókur

-       Sleikja

-       Þeytarar

-       Blöðru þeytarar

-       Hefunarlok

-       Þeytaraskál

 

Einnig eru fáanlegir aukahlutir sem auka fjölhæfni vélarinnar enn frekar, en hér má nefna, blandara, hakkavél, pastarúllur, ísvél, smákökujárn og fleira.

ANKARSUM HRÆRIVÉL - RAUÐ

ank70203

Uppselt

110.990 kr.

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Myndband

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.