Til baka

Aarke Pro er einstakt kolsýrutæki í ryðfríu stáli með bæði nútímalegri og grófri mattri áferð, með tækinu fylgir glerflaska sem má fara í uppþvottavél. Aarke Pro er mjög einfalt í notkun – ýtið niður lokinu þar til tilheyrandi hljóð heyrist, haldið niðri kolsýru takkanum í nokkrar sekúndur, opnið svo lokið aftur með handfanginu. Fullkomið sódavant til að njóta.

Aarke Pro getur komið í stað þúsunda af einnota plastflöskum. Vegleg glerflaska sem fylgir með er fallega hönnuð. Glerflaskan má fara í uppþvottavél. Klassísk og tímalaus hönnunin gerir það að verkum að tækið stenst tímans tönn og passar inn í hvaða umhverfi sem er. Engar snúrur svo hægt er að stilla tækinu upp hvar sem er á heimilinu. 

Innifalið: 
– Aarke Pro Sódavatnstæki úr ryðfríu stáli
– 1 Glerflaska fyrir Aarke Pro
– Hreinsiklútur
- Leiðbeiningabæklingur. 

 ATH: Sódahylki er ekki innifalið í verði – eru seld aðskilin á síðunni.
-15%
Tilboð

AARKE PRO KOLSÝRUTÆKI - SVART

aar49916

Vörumerki: AARKE

Flokkur:Kolsýrutæki


46.250 kr.

39.313 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.