Til baka
Pillar vasinn var kynntur árið 2018 eftir velgengni Ball kúluvasanna frá Cooee.
Flott að stilla honum út með t.d. Ball vasa eða blanda stærðunum saman. Hver vasi er handgerður og því er hver og einn einstakur. Fáanlegir í tveim stærðum og nokkrum litum.
Þegar kemur að því að þrífa vasann er best að nota mjúkan klút, með smá vatni ef þarf.
Litur: Silfur
Stærð: B: 12cm, L: 12cm, H: 24cm
Vinsamlegast athugið að útsöluvörum fæst hvorki skilað né skipt.