Til baka
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu álfar hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og jafnvel kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Í seríunni má sjá Múmínsnáða og vini hans horfa á eftir Snjóhestinum hverfa á brott við sjóndeildarhringinn. Serían er einnig innblásin af bók Tove Jansson, Moominland Midwinter (1957), eins og sumar fyrri seríur, þar sem hinum dásamlega vetri sem Múmínsnáði upplifir í fyrsta sinn er lýst.
Arabia, dótturfélag Iittala í Finnlandi, hefur um árabil framleitt þessar skemmtilegu skálar með myndum af persónum Múmínálfanna.
Einnig er hægt að fá krúsir úr þessari línu.
Þvermál: 15 cm.