Til baka
Jólalínan frá Holmegaard 2024 er að vanda einstaklega falleg. Undanfarin ár hefur hún verið hönnuð af hinni dönsku Ann-Sofi Romme og er línan í ár engin undantekning.
Línan er úr munnblásnu gleri og skartar hún fléttaðri pappírsstjörnu með vísan til nostalgíu jólanna, sem er hátíðarþema Holmegaard í ár.
Hæð: 7,5 cm.