Jólavörurnar eru eins og áður hannaðar af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Innblásturinn sækir hún í tindrandi stjörnuteppi sem hylur næturhimininn á köldu vetrarkvöldi. Skrautinu fylgir hinn hefðbundni rauði borði og einnig dimmblár borði sem táknar þema jólavaranna frá Georg Jensen í ár sem er stjörnubjört vetrarnótt
Engillinn er úr messing sem húðað er með palladíni. Kúlan í miðjunni er er úr sirkon.