Til baka
Jólalínan frá Holmegaard hefur í meira en fjóra áratugi fært okkur lítil nostalgísk augnablik, sem minna á jólin eins og þau voru í gamla daga. Línan í ár er hönnuð af Jette Frölich eins og fyrri ár og er hún stórglæsileg að vanda.
Þvermál: 5 cm.
Þvermál: 5 cm.