Til baka

Jólaóróinn fyrir árið 2023 er hannaður af danska hönnuðinum Sanne Lund Traberg. Sofandi dádýr undir greinum trjánna er mótíf fyrir Jólaórann 2023. Innblásturinn sótti hún af töfrum árstíðabundins landslags og endurskapar jólalínan í ár ýmsa þætti úr vetrarskóginum.

Jólaóróinn fyllir heimilið af gleði og varma og minnir þig á hlýju og ró jólanna. Jólaóróinn kemur bæði með rauðu og grænu bandi. Óróann er hægt að hengja upp í glugga, á jólatréð, inni í stofu eða hvar sem þig langar til. 

Óróinn er handgerður úr messing sem húðað er með 18 karata gulli. 

Mál: H: 8cm, B: 10cm, D: 3cm


-15%
Tilboð

2023 Jólaórói - Gylltur

geo80309

Vörumerki: Georg Jensen

Flokkar:JólGeorg Jensen


8.990 kr.

7.642 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.