Til baka
Jólalínan frá Holmegaard 2022 er að vanda einstaklega falleg. Undanfarin ár hefur hún verið hönnuð af hinni dönsku Jette Frölich og er línan í ár engin undantekning.
Línan í ár sýnir fallega hátíðar boðskapin sem sameinar okkar um hátíðirnar.
Vörurnar úr jólalínu Holmegaard mega ekki fara í uppþvottavél.
Mál: 12 cm x 7.5 cm.
Rúmmál: 280 ml