Til baka

Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt. 

Jólalínan fyrir árið 2022 eru hannaðar af Sanne Lund Traberg, sem hefur unnið lengi með Georg Jensen. Hún fékk það verkefni að hann jólaseríuna þeirra fyrir árið 2020 og lukkaðist það svo vel að samstarfið var framlengt fyrir 2021 og 2022 seríuna einnig. 

Jólavörurnar eru framleiddar á verkstæði Georg Jensen í Danmörku.

Gyllta línan er gerð úr messing sem húðað er með 18 karata gulli.

Hvítagull línan eru gerðar úr messing sem húðað er með palladín. 

Hönnun: Sanne Lund Traberg (2022) 

Mál bjöllu: H: 60mm, B: 50mm, D: 47mm 
Mál kúlu: H: 54mm, B: 50mm, D: 51mm 
Mál hjarta: H: 54mm, B: 50mm, D: 51mm

-15%
Tilboð

2022 HJARTA/BJALLA/KÚLA - HVÍTAGULL 3 STK.

geo80300

Vörumerki: Georg Jensen

Flokkur:Georg Jensen


14.950 kr.

12.708 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.