Til baka
Á ári hverju gefur danski hönnunarrisinn Georg Jensen út fallega seríu af jólavörum, sem ætlað er að færa hlýju og hátíðleika inn á heimilið þitt.
Þessi órói er sérútgáfa af jólaóróa en hann er endurútgáfa af jólaóróanumfrá 1993. Hönnuður óróans var Flemming Eskildsen, en er hann einfaldlega jólastjarnan.
Óróinn er gerður úr messing sem húðað er með 18 karata gulli.
Mál: H: 90mm